Content-Length: 60084 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Barings-bankinn

Barings-banki - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Barings-banki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Barings-bankinn)

Barings-banki í London var elsti fjárfestingabanki Bretlands þar til hann hrundi árið 1995 eftir að einn af starfsmönnum bankans, Nick Leeson, tapaði 827 milljónum sterlingspunda með áhættufjárfestingum, aðallega framvirkum samningum. Bankinn var stofnaður árið 1762 af sir Francis Baring.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Barings-bankinn

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy