Content-Length: 102882 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%9Eunglyndi_(ge%C3%B0r%C3%B6skun)

Þunglyndi (geðröskun) - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Þunglyndi (geðröskun)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um sjúklegt þunglyndi. Orðið getur einnig átt við hugarástandið þunglyndi.
Maður í geðlægð.

Þunglyndi er geðröskun sem felur í sér dapra lund, breytingar á hugsun, hegðun og líkamsheilsu. Langvinn vanlíðan með viðvarandi depurð, vonleysi og þeirri hugsun að flest eða allt sé tilgangslaust eru einkenni um sjúklegt þunglyndi. Sé vanlíðanin svo alvarleg að hún skerði námsgetu eða vinnuþrek og valdi truflun á einkalífi er um að ræða alvarlegt þunglyndi.

Talið er að 15-20% fólks fái þunglyndi í einhverri mynd einhvern tímann á ævinni.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Rannsaka endurtekið þunglyndi Mbl.is. Skoðað 3. mars, 2016.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%9Eunglyndi_(ge%C3%B0r%C3%B6skun)

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy