Content-Length: 73464 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/A%C3%B0alpers%C3%B3na

Aðalpersóna - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Aðalpersóna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aðalpersóna, aðalsöguhetja eða forvígismaður er sá í miðjunni í sögu. Það er ekki alltaf ljóst hvað felst í að vera í miðjunni. Forvígismaður, aðalpersóna, hetja eru mismunandi skilgreind.

Í hefðbundnu leikhúsi breyttist aðalpersónan í sögunni, bæði persónan sjálf og þær kringumstæður sem hún var í og sögufléttan breyttist annaðhvort úr reglu í glundroða eins og í harmleikjum þegar lánleysi og ógæfa elta aðalpersónuna sem vanalega er frábrugðinn öðrum og býr yfir einhverjum lesti sem verður henni að falli, eða úr glundroða í reglu eins og í gleðileik þar sem aðalpersónan fer úr ógæfu í gæfu.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/A%C3%B0alpers%C3%B3na

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy