Content-Length: 84652 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Afritun_DNA

Afritun DNA - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Afritun DNA

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Afritun DNA er ferli sem lifandi frumur nota til að tvöfalda erfðaefni sitt fyrir frumuskiptingu og myndar því grunn að arfbærni upplýsinga. Við afritunina eru kirnaþræðirnir tveir raktir hvor frá öðrum og afritaðir hvor um sig. Pörunarreglur deoxýríbókirna tryggja að nýsmíðaður kirnaþráður sé samsvarandi þeim sem áður var paraður við sniðmátsþráðinn.

Okazaki-FragmentDNA-PolymeraseDNA-PolymeraseHelicaseDNA-LigaseRNA-PrimerPrimaseTopoisomeraseEinzelstrang-bindendes Protein
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Afritun_DNA

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy