Content-Length: 75699 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Alta

Alta - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Alta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alta
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Finnmark
Flatarmál
 – Samtals
7. sæti
3,849 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
56. sæti
20,500
5,33/km²
Bæjarstjóri Geir Ove Bakken
Þéttbýliskjarnar Alta
Póstnúmer 2012
Opinber vefsíða


Alta
Forn myndir höggnar í grjót
Alta Sentrum

Alta (norðursamíska: Álaheadju gielda) er fjölmennasta sveitarfélag í norska fylkinu Finnmörk. Íbúar sveitarfélagsins eru um það bil 20.500 (2017), og búa flestir þeirra í þéttbýlinu Alta. Hægt er að finna nyrsta Subway veitingastað í heimi í Alta.

Í sveitarfélaginu hafa fundist fornar myndir höggnar í grjót, sem taldar eru vera á bilinu 2500 - 5000 ára gamlar.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Alta

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy