Content-Length: 167875 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Bagdad

Bagdad - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Bagdad

Hnit: 33°18′55″N 44°21′58″A / 33.31528°N 44.36611°A / 33.31528; 44.36611
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

33°18′55″N 44°21′58″A / 33.31528°N 44.36611°A / 33.31528; 44.36611

Yfirlitsmynd af Bagdad með al-Qasri al-Jumhuri höllinni í forgrunni

Bagdad eða Bagdað (arabíska بغداد, úr persnesku بغداد , „gjöf guðs“) er höfuðborg Írak og Bagdadsýslu. Hún er önnur stærsta borgin í Suðvestur-Asíu á eftir Teheran og önnur stærsta borg Araba-heimsins á eftir Kaíró. Íbúafjöldi árið 2010 var áætlaður um 5.402.000. Bagdad stendur við ána Tígris og var eitt sinn miðstöð hins íslamska menningarheims.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Bagdad

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy