Content-Length: 76478 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/BusinessWeek

BusinessWeek - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

BusinessWeek

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

BusinessWeek er bandarískt viðskiptatímarit gefið út af McGraw-Hill. Það var fyrst gefið út árið 1929 (sem The Business Week) undir stjórn Malcolm Muir, sem var á þeim tíma yfirmaður McGraw-Hill Publishing Company.[1] Helstu keppinautar tímaritsins í viðskiptafréttum eru Fortune og Forbes, sem bæði koma út á tveggja vikna fresti.

Frá 1988 hefur BusinessWeek gefið út árlegan lista yfir MBA-nám við viðskiptaháskóla í Bandaríkjunum.[2]

Þann 12. október 2007 kom BusinessWeek út í fyrsta skipti í fjögur ár með nýju endurhönnuðu útliti. Nokkrir hlutar fengu nýtt útlit til að afmarka innihald tímaritsins betur við fréttir og alþjóðamál, en hlutinn „Executive Life“ var skorinn niður.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Corporate History-Development“. McGraw-Hill. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. ágúst 2007. Sótt 7. ágúst 2007.
  2. „BusinessWeek Business School Rankings“. BusinessWeek. Sótt 23. janúar 2007.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/BusinessWeek

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy