Content-Length: 69171 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Club_Penguin

Club Penguin - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Club Penguin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Club Penguin er tölvuleikur sem spilaður er á netinu. Spilarar búa til mörgæs sem getur gert ýmsa hluti. Hægt er að fara í ýmsa leiki í leiknum og geta notendur fengið innistæðu í leiknum. Þá á hver mörgæs sitt eigið snjóhús og getur hannað það eftir sínum vilja.[1] Notendur geta keypt ákveðna hluti en til að geta keypt fleiri hluti þarf að kaupa áskrift. Það er hægt að hafa opið spjall í leiknum en ef mörgæs skrifar orð sem er bannað að skrifa getur viðkomandi fengið sólarhringsbann.

  1. Flanagan, Caitlin (1. júlí 2007). „Babes in the Woods“. The Atlantic (enska). ISSN 2151-9463. Sótt 16. október 2024.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Club_Penguin

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy