Content-Length: 75784 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Dwyane_Wade

Dwyane Wade - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Dwyane Wade

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dwyane Wade

Dwyane Tyrone Wade, Jr. (fæddur 17. janúar 1982) er fyrrum bandarískur körfuknattleiksmaður sem spilaði síðast fyrir Miami Heat í NBA-deildinni. Wade var skotbakvörður. Sports Illustrated nefndi hann íþróttamann ársins árið 2006.

Wade leiddi Miami Heat til sigurs í úrslitum NBA-deildarinnar árið 2006 og var valinn besti leikmaður úrslitaviðureignarinnar. Tímabilið 2008-2009 var hann stigakóngur deildarinnar. Árin 2016-2018 spilaði hann með Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers áður en hann sneri aftur til Miami.

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Dwyane_Wade

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy