Content-Length: 98758 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Egypska_forngripasafni%C3%B0_%C3%AD_Ka%C3%ADr%C3%B3

Egypska forngripasafnið í Kaíró - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Egypska forngripasafnið í Kaíró

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Egypska forngripasafnið í Kaíró

Egypska forngripasafnið í Kaíró eða einfaldlega Egypska safnið er forngripasafn í Kaíró í Egyptalandi sem geymir stórt safn fornminja frá Egyptalandi hinu forna, þar á meðal gripi sem fundust í gröf Tútankamons. Í safninu eru líka margar múmíur af frægum konungum. Þar á meðal eru múmíur Ramsesar 3., Seneferu og Hatsepsút drottningar.

Í egypsku byltingunni 2011 var brotist inn í safnið og tvær múmíur eyðilagðar að sögn.

Myndir frá safninu

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Egypska_forngripasafni%C3%B0_%C3%AD_Ka%C3%ADr%C3%B3

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy