Content-Length: 67808 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Eintrj%C3%A1ningur

Eintrjáningur - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Eintrjáningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Indíánar að höggva og svíða til eintrjáning. Koparstunga frá því um 1590.

Eintrjáningur eða eikja er frumstæður árabátur sem er hogginn til með því að hola út gegnheilan trjástofn. Eintrjáningur er elsta bátagerð sem fundist hefur, þeir elstu frá steinöld, hafa fundist við fornleifauppgröft í Þýskalandi. Orðið Eikja er oftast haft um eintrjáninging sem er búinn til úr innanholaðri eik.

Eintrjáningar voru notaðir af indíánum í Norður- og Suður-Ameríku. Til að hola út trjástofninn var notast við eld, auk hinna ýmsu amboða. Til að auka stöðugleika eintrjáningsins fyrir lengri siglingar er sett á hann flotholt, einn eða fleiri minni drumbar festir með löngum trésköftum þannig að þeir liggja samsíða bátnum í vatninu.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Eintrj%C3%A1ningur

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy