Content-Length: 95364 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/F%C3%A1ni_V%C3%ADetnams

Fáni Víetnams - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Fáni Víetnams

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fáni Víetnam er rauður með gulri stjörnu. Fáninn var tekinn í notkun sem fáni Norður-Víetnam 30. nóvember 1955, og alls Víetnam við sameininguna við Suður-Víetnam 2. júlí 1976.

Gula stjarnan táknar hið kommúníska stjórnarfar. Rauði liturinn táknar blóð þjóðarinnar og byltinguna.

Hinir 5 armar á stjörnunni standa fyrir: bóndann, soldátann, listamanninn, lækninn og verkamanninn.

Hæð á móti breidd er 2:3


Eldri Fánar

[breyta | breyta frumkóða]








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/F%C3%A1ni_V%C3%ADetnams

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy