Content-Length: 84348 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Fj%C3%B6let%C3%BDlen

Fjöletýlen - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Fjöletýlen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Plastpoki úr fjöletýleni

Fjöletýlen (einnig kallað pólýetýlen eða PE) er algengasta plastefnið sem framleitt er í dag. Heimsframleiðsla á efninu nær 80 milljónum tonna á ári. Helsta notkun þess er í umbúðum (plastpokum, plastfilmum, flöskum, o.s.frv.). Til eru margar tegundir fjöletýlens en flestar hafa eftirfarandi formúluna (C2H4)nH2. Því er fjöletýlen yfirleitt blanda lífrænna efnasambanda sem hafa mismunandi n-gildi.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Fj%C3%B6let%C3%BDlen

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy