Content-Length: 127299 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/H%C3%A1r

Hár - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Hár

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nærmynd af mannshári

Hár kallast próteinútvextir úr hársekkjum í leðurhúð spendýra. Hár er aðallega úr hyrni, löngum amínósýrukeðjum. Jurtir, s.s. vallhæra, bera annars konar hár; en skordýr hafa hár úr kítíni. Einungis spendýrum vex hár og maðurinn er sú tegund spendýra sem lengst getur látið sér vaxa hár.

  • Árni Böðvarsson (1963). Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/H%C3%A1r

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy