Content-Length: 106942 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/H%C3%BAmgapar

Húmgapar - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Húmgapar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Húmgapar
Náttfari (Caprimulgus europeus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
(óraðað) Cypselomorphae
Ættbálkur: Caprimulgiformes
Ridgway, 1881
Ættir

sjá grein

Húmgapar eða myrkurfuglar (fræðiheiti: Caprimulgiformes) eru ættbálkur fugla sem finnast nánast um allan heim. Flestir þeirra eru næturfuglar sem veiða skordýr til matar. Þeir eru með góða nætursjón og öfluga vængi sem minna á vængi þytfugla en litla fætur.

Eftirfarandi ættkvíslir teljast til húmgapa:

  1. Comparison of IOC 8.1 with other world lists. IOC World Bird List. v8.1. Afrit af upprunalegu geymt þann 7 febrúar 2018. Sótt 30. desember 2017.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/H%C3%BAmgapar

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy