Content-Length: 98301 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Hommaf%C3%A6lni

Hommafælni - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Hommafælni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hommafælni

Hommafælni (eða hómófóbía) lýsir ýmsum neikvæðum tilfinningum og skoðunum gegn samkynhneigðum, tvíkynhneigðum og trans fólki. Hommafælni getur lýst sér íandúð, lítilsvirðingu, fordómum eða hatri og getur byggst á óskynsamlegum ótta. Í Bandaríkjunum árið 2010 voru 19,3 % af öllum hatursglæpum tengd hommafælni.[1] Skýrsla sem gerð var sama árið lýsti stöðunni þannig: „[samkynhneigðir] eru mun líklegri en allir aðrir minnihlutahópar í Bandaríkjunum til að verða fórnarlömb ofbeldishatursglæpa.“[2]

Hommafælni skiptist í nokkrar tegundir, svo sem svokölluð „stofnanavædd hommafælni“ (e. institutionalised homophobia), það er að segja hommafælni fyrirskipuð af trúarbrögðum eða ríki, og „innri hommafælni“ (e. internalised homophobia), þar sem samkynhneigður einstaklingur er hommafælinn, þrátt fyrir hvernig hann kynnir sig.

Einstaklingur sem upplifir hommafælni er sagður vera hommafælinn.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „FBI Releases 2010 Hate Crime Statistics“. Sótt 8. desember 2012.
  2. „Anti-Gay Hate Crimes: Doing the Math“. Sótt 8. desember 2012.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Hommaf%C3%A6lni

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy