Content-Length: 96595 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Hrun_Sov%C3%A9tr%C3%ADkjanna

Hrun Sovétríkjanna - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Hrun Sovétríkjanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sovétríkin liðu undir lok á jóladag 1991. Aðdragandinn að hruni Sovétríkjanna var langur en búið var að ganga á ýmsu árin á undan. Eftir að Míkhaíl Gorbatsjov tók við sem leiðtogi Sovétríkjanna 1985 kom hann með stefnur sem nefndust perestrojka og glasnost sem gengu út á að gerðar yrðu umbætur á Sovéska kerfinu en þessar breytingar komu til með að eiga stóran þátt í hruni Sovétríkjanna. Þá hafði fall Berlínarmúrsins einnig áhrif á ástandið en sá atburður markaði upphafið að endalokum yfirráða kommúnismans yfir Austur-Evrópu[1]. Þann 25. desember 1991 sagði Gorbatsjov endanlega af sér sem forseti Sovétríkjanna og Sovétríkin liðu undir lok, sama dag tók Borís Jeltsín við völdum sem forseti Rússlands.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?“. Vísindavefurinn. Sótt 18. september 2024.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Hrun_Sov%C3%A9tr%C3%ADkjanna

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy