Content-Length: 82518 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Huelva

Huelva - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Huelva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Huelva.
Lega Huelva.

Huelva er borg í suðvesturhluta Spánar og höfuðborg héraðs með sama nafni. Huelva-héraðið tilheyrir spænska sjálfsstjórnarsvæðinu Andalúsíu. Borgin liggur meðfram Cádizflóa við ósa ánna Odiel og Tinto. Borgin hefur verið í byggð frá 3000 fyrir Krist. Árið 2018 voru íbúar borgarinnar um 144.000.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Huelva

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy