Content-Length: 95461 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Hugmynd

Hugmynd - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Hugmynd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Oft eru hugmyndir táknaðar með ljósaperu.

Hugmynd er það sem er í hug þegar maður hugsar. Oft eru hugmyndir skýrðar sem hlutlægar myndir, það er að segja mynd yfir nokkurn hlut. Hugmyndir geta líka verið hugtök en sértæk hugtök koma ekki endilega fyrir sem myndir.

Getan til að skapa hugmyndir og skilja merkingu þeirra er meðfæddur eiginleiki mannvera.

Oft fær fólk hugmyndir fyrirvaralaust án sjálfsathugunar.

  • „Hvað er hugmynd?“. Vísindavefurinn.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Hugmynd

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy