Content-Length: 95067 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/J%C3%B3rturd%C3%BDr

Jórturdýr - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Jórturdýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jórturdýr
Gíraffi (Giraffa camelopardalis) er jórturdýr
Gíraffi (Giraffa camelopardalis) er jórturdýr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Undirættbálkur: Ruminantia
Ættir

Jórturdýr (fræðiheiti: Ruminantia) eru undirættbálkur klaufdýra og telju um 170 tegundir.


Aðaleinkenni jórturdýra er að þau melta fæðuna í tveimur stigum. Í fyrsta lagi grípur jórturdýr niður, tyggur þá grasið lítið sem ekkert og kyngir. Síðan elgir það fæðunni upp lítið eitt meltri (þ.e.a.s. selur henni upp í munnholið), tyggur hana þá aftur (jórtrar) og kyngir síðan enn á ný og þá taka örverur vambarinnar við og brjóta niður trénið í tuggunni.

Magi jórturdýra greinist í fjögur hólf, vömb (rumen), kepp (reticulum), laka (psalterium) og vinstur (abomasus).

Eiginleg jórturdýr (Pecora) greinast í slíðurhyrninga (með slóhorn, sem sitja alla æfi) og kvíslhyrninga með greinótt horn (sem falla tíðast árlega).

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/J%C3%B3rturd%C3%BDr

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy