Content-Length: 87223 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/J%C3%B6kulsker

Jökulsker - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Jökulsker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cântaro Magro, jökulsker í Portúgal
Jökulsker í Austerdalsbreen í Noregi

Jökulsker (eða núnatakkur) (e. nunatak) kallast fjallstindar sem standa upp úr jökli. Þeir eru efsta drög fjalla sem stinga kollinn upp úr jöklinum. Jökullinn sem skriður framhjá spinnur rák úr bergmýslsnu fram úr jökulskerjum. Svoleiðis verður urðarrani til.[1]

Sem dæmi um jökulsker má nefna Esjufjöll í Breiðamerkurjökli sem líklega hafa verið íslaus frá lokum síðasta kuldaskeiðs. Á 20. öld birtust fleiri jökulsker í Breiðamerkurjökli, Kárasker um 1940, Bræðrasker um 1965 og loks Maríusker í lok aldarinnar árið 2000.

Fleiri dæmi eru Hásteinar í Hofsjökli, Þursaborg í Langjökli eða Goðasteinn í Eyjafjallajökli hérlendis.[2]

Þegar jökullinn er farinn eftir jökulskeið, standa hvassir tindar, horn eda hryggir eftir eins og Kirkjufell á Snæfellsnesi.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: Íslenskur Jarðfræðilýkill. Reykjavík 2004
  2. Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: Íslenskur Jarðfræðilýkill. Reykjavík 2004


  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/J%C3%B6kulsker

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy