Content-Length: 87543 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Jar%C3%B0lagafr%C3%A6%C3%B0i

Jarðlagafræði - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Jarðlagafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jarðlög í Argentínu.

Jarðlagafræði (enska: stratigraphy) eða jarðlagaskipan er sú undirgrein jarðfræðinnar sem fæst við rannsóknir á lagskiptingu bergs. Hún er einkum notuð í rannsóknum á setbergi og á lagskiptu gosbergi. Til jarðlagafræði teljast tvær skyldar undirgreinar, eða berglagafræði (e. lithostratigraphy) og lífjarðlagafræði (e. biostratigraphy).

  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Jar%C3%B0lagafr%C3%A6%C3%B0i

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy