Content-Length: 76942 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Kevin_Garnett

Kevin Garnett - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Kevin Garnett

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kevin Garnett á æfingu

Kevin Maurice Garnett (f. 19. maí 1976 í Mauldin, Suður Karólínu) er bandarískur fyrrum körfuknattleiksmaður sem spilaði í NBA deildinni. Hann er 2,11 metra hár og spilaði sem kraftframherji. Hann lék með Minnesota Timberwolves árin 1995-2007 en var skipt til Boston Celtics sumarið 2007 þar sem hann vann titil árið 2008. Hann spilaði með Brooklyn Nets frá 2013-2015 áður en hann kláraði ferilinn með Minnesota árið 2017. Garnett er 18. stigahæsti leikmaður NBA frá upphafi.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Kevin_Garnett

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy