Content-Length: 113632 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Klukkan

Klukkan - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Klukkan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stjörnukort sem sýnir Klukkuna.

Klukkan (latína: Horologium) er stjörnumerki sex daufra stjarna á suðurhimni. Fyrstur til að lýsa þessu stjörnumerki var franski stjörnufræðingurinn Nicolas-Louis de Lacaille árið 1756. Hann sá það fyrir sér sem klukku með tveimur vísum og pendúl.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Klukkan

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy