Content-Length: 56832 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Lagkaka

Lagkaka - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Lagkaka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lagkaka með sultu milli botna

Lagkaka er kaka sem gerð er úr fleiri lögum af köku sem lögð eru saman með fyllingu, eins og þeyttum rjóma, sultu eða kremi. Dæmi um lagköku er hefðbundin terta sem gerð er úr tveimur eða fleiri tertubotnum, en venjulega er heitið lagkaka fyrst og fremst notað yfir Vínartertur eða Randalínar þar sem nokkur lög (oft fjögur) eru sett saman með sultu eða kremi á milli og kakan sjálf er ýmist hvít eða brún.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Lagkaka

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy