Litlirefur
Útlit
Litlirefur (latína: Vulpecula) er stjörnumerki í miðjum Sumarþríhyrningnum á norðurhimni. Bjartasta stjarnan er Gæsin (Anser) eða α Vulpeculae. Hún er rauður risi sem er um 291 ljósár frá Jörðu.
Content-Length: 113978 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Litlirefur
Litlirefur (latína: Vulpecula) er stjörnumerki í miðjum Sumarþríhyrningnum á norðurhimni. Bjartasta stjarnan er Gæsin (Anser) eða α Vulpeculae. Hún er rauður risi sem er um 291 ljósár frá Jörðu.
Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Litlirefur
Alternative Proxies: