Content-Length: 104916 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/M%C3%A6lieining

Mælieining - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Mælieining

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mælieining er sú eining sem hefur verið kvörðuð af (ókunnum) upphafsmanni hennar eða eftir útlim, sbr. alin, eða með öðrum hætti, s.s. metrinn sem er einn tíumiljónasti hluti fjarlægðarinnar frá Norðurpólnum til miðjarðarlínunnar. Mælieiningar geta verið lengdareining (t.d. kílómetri, sjómíla og parsek) og þyngdareining (t.d. kíló, vætt, mörk og batman), rúmmálseining (t.d. lítri, mörk og teningsmál), flatarmálseining (t.d. fermetri, ekra og eyrisvöllur) eða verðmætiseining (t.d. króna, evra og dollari).

Aðrar einingar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/M%C3%A6lieining

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy