Mýlildi
Mýlildi (fræðiheiti amyloid) er útfelling prótína í vefjum, prótein hlaðast upp á óeðlilegan hátt.
Á Íslandi er þekkt arfgeng heilablæðing sem stafar af einu geni og kemur fram sem mýlildismein í heilaæðum þannig að tiltekið prótín safnast upp í smáum slagæðum heilans og veldur æðarofi og heilablóðfalli.[1]
Óeðlileg uppsöfnun mýlildis í vefjum getur leitt til mýlildissjúkdóma (amyloidosis) og getur átt þátt í taugahrörnunarsjúkdómum. Útfelling próteina í heila sem mýlildi fylgir Alsheimer sjúkdómum og príonsjúkdómum en próteinin eru af mismunandi gerð.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Hvað getið þið sagt mér um arfgeng heilablóðföll?“. Vísindavefurinn.
- ↑ „Príonsjúkdómar í mönnum og skepnum, Guðmundur Georgsson, 1999“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 19. apríl 2011.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Hvað er mýlildi? (Morgunblaðið)
- Bacterial Inclusion Bodies Contain Amyloid-Like Structure
- Amyloid Cascade Hypothesis Geymt 19 febrúar 2009 í Wayback Machine
- Stanford University Amyloid Center
- Amyloid Treatment and Research Program
- Amyloid: Journal of Protein Folding Disorders web page
- Information, support and advice to anyone with Amyloidosis, particularly in Australia Geymt 20 júlí 2005 í Wayback Machine
- Amyloidosis Support Network Geymt 25 maí 2009 í Wayback Machine
- UK National Amyloidosis Centre - one of the largest amyloid diagnosis and research centres Geymt 11 mars 2018 í Wayback Machine
- Engineering Amyloid for material Geymt 27 nóvember 2004 í Wayback Machine
- Amyloidosis Foundation Geymt 23 júní 2011 í Wayback Machine
- National Kidney and Urologic Diseases Information Clearinghouse Geymt 27 maí 2020 í Wayback Machine
- Role of anesthetics in Alzheimer's disease: Molecular details revealed
- Mini Review Amyloidosis[óvirkur tengill] Covering structure, mechanisms of action and kinetics of amyloid fibrils.
- Video of amyloid formation.