Content-Length: 124183 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Magi

Magi - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Magi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning maga í líkamanum

Magi er hluti af meltingarkerfi einmaga dýra, hann er baunalaga vöðvaríkur sekkur sem getur þanist mjög út þegar fæða berst til hans og öflugir hringvöðvar eru við efra og neðra magaop. Í maganum eru kirtlar sem gefa frá sér magasafa og slím og fer þar fram efnamelting fæðunnar. Maginn liggur milli vélinda og skeifugarnar. Magi svipar til vinstur jórturdýra en þar fer einmitt fram efnamelting.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Magi

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy