Content-Length: 113477 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Ne%C3%B3d%C3%BDm

Neódým - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Neódým

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
   
Praseódým Neódým Prómetín
  Úran  
Efnatákn Nd
Sætistala 60
Efnaflokkur Lantaníð
Eðlismassi 7010 kg/
Harka
Atómmassi 144,242 g/mól
Bræðslumark 1297 K
Suðumark 3347 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form
Lotukerfið

Neódým er frumefni með efnatáknið Nd og sætistöluna 60. Neódým er í flokki lantaníða og telst til sjaldgæfra jarðmálma. Það er harður, lítið sveigjanlegur silfurgrár málmur sem tærist auðveldlega í súrefni og raka. Þegar neódým oxast myndar það bleikar, fjólubláar og gular sameindir í oxunarstigum +2, +3 og +4.

Neódým var uppgötvað árið 1885 af austurríska efnafræðingnum Carl Auer von Welsbach. Það var fyrst notað til að lita gler. Það er notað í varanlega segla og í leysigeisla.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Ne%C3%B3d%C3%BDm

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy