Content-Length: 85870 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/New_York_City_FC

New York City FC - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

New York City FC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
New York City FC
Fullt nafn New York City FC
Stofnað 21. maí 2013
Leikvöllur Yankee Stadium, New York-borg, Bandaríkjunum
Stærð 28.743
Stjórnarformaður Brad Sims
Knattspyrnustjóri Ronny Deila
Deild Major League Soccer (Austurdeild)
2021 1. sæti (meistarar)
Heimabúningur
Útibúningur

New York City FC er knattspyrnulið frá New York-borg í Bandaríkjunum. Liðið er frekar ungt, var stofnað 2013 og leikur í Major League Soccer. Íslendingurinn Guðmundur Þórarinsson lék með liðinu 2020-2021. Þjálfari þeirra er Norðmaðurinn Ronny Deila . Meðal þekktra leikmanna sem hafa spilað fyrir félagið má nefna David Villa, Andrea Pirlo og Frank Lampard. Liðið vann sinn fyrsta MLS-titil árið 2021.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/New_York_City_FC

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy