Content-Length: 75824 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Nor%C3%B0urbotn

Norðurbotn - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Norðurbotn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norðurbotn (sænska: Norrbotten) er hérað nyrst í Svíþjóð og hluti af Norrland. Íbúar eru nálægt 200.000 og er stærð héraðsins 26.671 km2. Á miðöldum bjuggu þar aðeins Samar en eftir 16. öld fóru Svíar að flytja þangað. Enn býr þar finnskur og samískur minnihluti. Hæsti hiti sem mælst hefur í Norrland var í Norðurbotni eða 37°C. Luleå og Piteå eru helstu þéttbýlisstaðir.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Nor%C3%B0urbotn

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy