Content-Length: 110017 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Nor%C3%B0urland_(fylki_%C3%AD_Noregi)

Norðurland (fylki í Noregi) - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Norðurland (fylki í Noregi)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki fylkisins
Staðsetning fylkisins
Trollfjorden.
Stetind.

Norðurland (norska: Nordland, norðursamíska: Nordlándda fylkkasuohkan) er fylki í norður Noregi, 38.456 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 242.000 (2016). Nordland er næststærsta fylkið í ferkílómetrum á landinu, eftir Finnmörku. Höfuðstaðurinn og stærsta borgin í fylkinu er Bodø, með um 50.000 íbúa. Næst kemur Mo i Rana með um 19.000 íbúa. Næststærsti jökull meginlands Noregs, Svartisen, næststærsta vatn Noregs, Røssvatnet, og næstdýpsti fjörður Noregs, Tysfjord, eru öll í fylkinu. Fjallið Stetind hefur verið kosið þjóðarfjall Noregs. Fylkið er í landshlutanum Norður-Noregur.

Norðurheimskautsbaugurinn liggur í gegnum fylkið.

Sveitarfélög

[breyta | breyta frumkóða]








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Nor%C3%B0urland_(fylki_%C3%AD_Noregi)

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy