Content-Length: 78300 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Northampton

Northampton - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Northampton

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Northampton.

Northampton er borg eða bær í Northamptonshire í austur-Miðhéruðum Englands. Hún er við ána Nene og er 48 km suð-suðaustur af Leicester, 97 km norðvestur af London og 80 km suðaustur af Birmingham. Íbúar eru um 223.000 (2019). Northampton á sér langa sögu allt til bronsaldar. Markaðstorg bæjarins er eitt það stærsta í Bretlandi og er uppruni þess frá árinu 1235. Íþróttalið bæjarins er Northampton Town.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Northampton

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy