Content-Length: 102078 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Orlando

Orlando - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Orlando

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Orlando að nóttu

Orlando er borg í Mið-Flórída í Bandaríkjunum. Í borginni sjálfri búa um 310.000 en um það bil 2,7 milljónir (2020) á öllu stórborgarsvæðinu, sem gerir hana að 23. stærstu borg Bandaríkjanna. Borgin er frægur ferðamannastaður og eru staðsettir þar fjöldamargir skemmtigarðar á borð við til dæmis Disney Land, Universal Studios og Wet'n Wild. Orlando er stundum kölluð „The City Beautiful“. Tveir flugvellir eru staðsettir við borgina, þeir eru Alþjóðaflugvöllur Orlando (MCO) og Sanford-flugvöllur (SFB).

Íþróttalið

[breyta | breyta frumkóða]








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Orlando

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy