Content-Length: 95080 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/P%C3%BDram%C3%ADdarnir_%C3%AD_G%C3%ADsa

Pýramídarnir í Gísa - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Pýramídarnir í Gísa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Allir pýramídarnir í Gísa.

Pýramídarnir í Gisa eru greftrunarsvæði í útjöðrum Kaíró í Egyptalandi. Pýramídarnir eru 8 km inni í landi frá borginni Gísa við Níl. Pýramídarnir eru þrír: Pýramídinn mikli í Gísa, Khafre-pýramídinn og Menkaure-pýramídinn, til viðbótar fjölmargar litlar byggingar. Pýramídinn mikli í Gísa er eitt af sjö undrum veraldar og það eina sem er til í dag. Sfinxinn í Gíza er í eystri hluta svæðisins.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/P%C3%BDram%C3%ADdarnir_%C3%AD_G%C3%ADsa

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy