Content-Length: 77417 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Raddglufulokhlj%C3%B3%C3%B0

Raddglufulokhljóð - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Raddglufulokhljóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Raddglufulokhljóð er samhljóð sem myndað er með því að koma í veg fyrir flæði lofts gegnum raddböndin. Í Alþjóðlega hljóðstafrófinu er táknið [⟨ʔ⟩] notað yfir raddglufulokhljóð.

Hljóðið kemur fyrir meðal annars í ensku, þar sem það finnst yfirleitt milli sérhljóða í breskri ensku (einkum á Cockney-mállýskunni í orðum eins og butter). Í bandarískri ensku er raddglufulokhljóðið hljóðbrigði [/t/] milli sérhljóðs og [/m/] (t.d. atmosphere) eða atkvæðisbærs [/n/] (t.d. button).

Sumir bera íslensk orð eins og „Ragnar“ fram með þessu hljóði, þ.e. [raʔnar] frekar en [raknar], og kallast það höggmæli. Hljóðið heyrist líka hjá öllum þegar þeir bera fram „o-ó“.

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Raddglufulokhlj%C3%B3%C3%B0

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy