Content-Length: 69465 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Richard_Serra

Richard Serra - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Richard Serra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Richard Serra.
Fulcrum (1987) eftir Richard Serra í Broadgate-byggingunni við Liverpool Street-lestarstöðina í London.

Richard Serra (f. 2. nóvember 1939, d. 26. mars 2024) var bandarískur myndlistamaður sem fékkst einkum við stór útilistaverk úr stálplötum. Eitt verka hans, Áfangar, úr stuðlabergi, var sett upp í Viðey árið 1990 og við það tilefni ákvað listamaðurinn að gefa andvirði verksins í styrktarsjóð sem ber nafn hans og er í umsjá Listasafns Íslands. Veittar eru 400.000 krónur í viðurkenningu úr sjóðnum þriðja hvert ár.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Richard_Serra

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy