Content-Length: 75016 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Russell_Westbrook

Russell Westbrook - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Russell Westbrook

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Russell Westbrook.

Russell Westbrook (fæddur 12. nóvember árið 1988) er bandarískur körfuknattleiksmaður sem spilar fyrir Los Angeles Clippers í NBA-deildinni. Westbrook var stigakóngur deildarinnar tímabilin 2014–15 og 2016–17 og mikilvægasti leikmaðurinn (MVP) tímabilið 2016-17 þegar hann spilaði fyrir Oklahoma City Thunder. Hann er í 24. sæti stigahæstu leikmanna og í 9. sæti yfir flestar stoðsendingar. Westbrook er í efsta sæti yfir flestar tvöfaldar þrennur (triple double) með um 200 talsins og á flestar slíkar á einu tímabili eða 42.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Russell_Westbrook

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy