Content-Length: 103997 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/S%C3%ADber%C3%ADut%C3%ADgur

Síberíutígur - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Síberíutígur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Síberíutígur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Kattardýr (Felidae)
Undirætt: Pantherinae
Ættkvísl: Stórkettir (Panthera)
Tegund:
Tígrisdýr (P. tigris)

Undirtegundir:

P. tigris altaica

Þrínefni
Panthera tigris altaica
Temminck, 1884
Útbreiðsla síberíutígurs (rautt)
Útbreiðsla síberíutígurs (rautt)

Síberíutígur (fræðiheiti: Panthera tigris altaica) er undirtegund tígrisdýrs og stærsta kattardýrið. Síberíutígur er í alvarlegri útrýmingarhættu en nokkur hundruð dýr finnast í norðausturhluta Mongólíu, suðausturhluta Rússlands, norðausturhluta Kína og á Kóreuskaganum.

Mynd af auga síberíutígursins.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/S%C3%ADber%C3%ADut%C3%ADgur

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy