Content-Length: 122583 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Seattle

Seattle - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Seattle

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Space Needle-byggingin er tákn Seattle
Seattle og Mount Rainier í fjarska.
Aðalbókasafnið.
Seattle er við mitt Puget-sund.

Seattle er borg í norðvesturhluta Bandaríkjanna í Washingtonfylki á milli Puget-sunds og Washingtonvatns. Áætlaður íbúafjöldi árið 2016 var um 704 þúsund en 3,7 milljónir eru í borginni að meðtöldum nágrannabyggðum. Seattle er þekkt sem fæðingarstaður gruggtónlistar og kaffihúsakeðjunnar Starbucks. Borgin heitir eftir Seattle höfðingja frumbyggja svæðisins.

Sýning 21. aldarinnar var haldin í borginni árið 1962.

Íþróttir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Seattle

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy