Content-Length: 76929 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Seglbretti

Seglbretti - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Seglbretti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Seglbrettasiglingar og flugdrekasiglingar á Columbia River í Óregon.

Seglbretti er tveggja til fimm metra langt sjóbretti með einu segli. Mastrið er úr léttu plastefni og er fest við brettið með kúlufestingu sem getur snúist í allar áttir. Seglbrettamaðurinn getur því hallað og snúið seglinu að vild með höndunum um leið og hann stjórnar brettinu með fótunum. Það sameinar því suma kosti brimbretta og seglbáta í einu siglingatæki.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Seglbretti

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy