Content-Length: 136839 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Uglur

Uglur - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Uglur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Uglur
Eyrugla (Asio otus)
Eyrugla (Asio otus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strigiformes
Wagler, 1830
Ættir

Uglur (fræðiheiti: Strigiformes) eru ættbálkur ránfugla sem telur um 222 tegundir. Uglur eru yfirleitt einfarar og næturdýr sem lifa á skordýrum, litlum spendýrum og öðrum fuglum þótt sumar tegundir séu sérhæfðar í að veiða fisk. Uglur finnast um allan heim nema á Suðurskautslandinu, stærstum hluta Grænlands og á afskekktum eyjum.

Uglur skiptast í tvær ættir: ugluætt og turnuglur.


  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Uglur

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy