Content-Length: 105634 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Vatt

Vatt - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Vatt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vatt (enska: Watt) er SI-mælieining fyrir afl eða afköst, táknuð með W. Eitt vatt jafngildir einingunni júl á sekúndu. Dregið af nafni skoska uppfinningamannsins James Watt. Einingin hestafl (ha), sem ekki er SI-mælieining, er oft notuð til að mæla afl bílvéla, en 1 ha = 746 W. Algeng mælieining, kílóvött eða kW eru 1000 vött.

Skilgreiningin er að eitt vatt jafngildi einu júl á sekúndu sem jafngildir einum njútonmetra á sekúndu:









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Vatt

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy