Content-Length: 123545 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Vetrar%C3%B3lymp%C3%ADuleikarnir_2022

Vetrarólympíuleikarnir 2022 - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Vetrarólympíuleikarnir 2022

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þjóðarleikvangurinn í Beijing („Hreiðrið“) er aðalleikvangur Ólympíuleikanna.

Vetrarólympíuleikarnir 2022 eru 24. vetrarólympíuleikarnir. Þeir fóru fram í Beijing í Alþýðulýðveldinu Kína frá 4. til 20. febrúar 2022. Þetta voru aðrir ólympíuleikarnir og fyrstu vetrarólympíuleikarnir sem fóru fram í Alþýðulýðveldinu Kínu.

Beijing var valin eftir kosningu Alþjóðaólympíunefndarinnar 31. júlí 2015.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Vetrar%C3%B3lymp%C3%ADuleikarnir_2022

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy