Content-Length: 78017 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Yrkisr%C3%A9ttur

Yrkisréttur - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Yrkisréttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Yrkisréttur er einkaréttur þess sem þróar nýtt kvæmi af jurt til að hagnýta sér það í tiltekinn árafjölda. Hann fær þannig einkarétt til að selja fræ, afklippur, aldin og lauf kvæmisins til viðskiptavina og getur selt öðrum söluleyfi fyrir kvæmið. Yrkisréttur er aðgreindur frá einkaleyfi þótt bæði geti náð yfir sama hlut í sumum löndum. Yrkisréttur er háður samþykki sérstakrar yrkisréttarnefndar og gildir venjulega í 20 eða 25 ár.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Yrkisr%C3%A9ttur

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy