Zamalek SC
Zamalek Sporting Club | |||
Fullt nafn | Zamalek Sporting Club | ||
Gælunafn/nöfn | Nadi Al-Watania W Al-Karama (Félag ættjarðarástar og stolts), Al-Nadi Al-Malaki (Konungsfélagið) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | ZSC | ||
Stofnað | 1911 (sem Qasr El Nile Club) | ||
Leikvöllur | Alþjóðaleikvangurinn Kaíró | ||
Stærð | 75.000 | ||
Stjórnarformaður | Emad Abdel-Aziz | ||
Knattspyrnustjóri | Jaime Pacheco | ||
Deild | Egypska úrvalsdeildin | ||
2023-24 | 3. sæti | ||
|
Zamalek Sporting Club (Arabísku:نادي الزمالك الرياضي) oftast þekkt sem Zamalek, er egypskt knattspyrnufélag með aðsetur í Kaíró. Það spilar í egypsku úrsvalsdeildinni.[1]
Félagið var stofnað þann árið 1911 sem Qasr El Nile Club af belgíska lögfræðingnum George Merzbach Bey. Nafni félagsins var breytt tveimur árum síðar í Cairo International Sports Club,oftast kynnt sem C.I.S.C.,[2]. Árið 1941 var félagið nefnt í höfuðið á Farúk Egyptalandskonungi og varð þekkt sem Farouk El Awal Club. Eftir egypsku byltinginguna 1952, breytti félagið aftur um nafn í Zamalek SC, sem það heitir í dag.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]Zamalek er eitt af sigursælustu félögum Egyptalands og Afríku.[3][4][5]
Innanlands/Alþjóðega | Keppni | Titlar | Tímabil |
---|---|---|---|
Innanland | Egypska Úrvalsdeildin | 14 | 1959–60, 1963–64, 1964–65, 1977–78, 1983–84, 1987-88, 1991–92, 1992–93, 2000-01, 2002-03, 2003-04, 2014-15, 2020-21, 2021-22 |
Egypska bikarkeppnin | 27 | 1922, 1932, 1935, 1938, 1941, 1943, 1944, 1952, 1955, 1957, 1958, 1959, 1960, 1962, 1975, 1977, 1979, 1988, 1999, 2002, 2008, 2013, 2014, 2015, 2015–16, 2017–18, 2018–19 | |
Alþjóðlega | Afríkumeistarar | 5 | 1984, 1986, 1993, 1996, 2002 |
Afríski Ofubikarinn | 4 | 1994, 1997, 2003, 2020 | |
Afríkubikar Bikarhafa | 1 | 2000 |
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „تاريخ النادى“. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. maí 2020. Sótt 5. janúar 2021.
- ↑ http://digitalcollections.aucegypt.edu/cdm/ref/collection/sphinx/id/2354%7Ctitle=The Sphinx, Vol. 22, No. 351 :: The Sphinx|website=digitalcollections.aucegypt.edu
- ↑ „سجل البطولات : سجل بطولات نادي الزمالك المصري“. 23. apríl 2020.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. júlí 2020. Sótt 5. janúar 2021.
- ↑ https://www.youm7.com/story/2020/2/15/الأهلى-يتصدر-والزمالك-وصيف-فى-قائمة-أكثر-الأندية-حصولا-علي/4631911