Content-Length: 72976 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Zoetrope

Zoetrope - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Zoetrope

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Endurgerð af zoetrope frá Viktoríutímanum

Zoetrope er eitt af nokkum tækjum til að skapa hreyfingu með að birta röð af ljósmyndum eða teikningum og búa til sjónbrellu þannig að það sem var á myndunum virðist hreyfast.

Myndræna til að nota með Zoetrope tæki

Zoetrope var undanfari kvikmyndasýningavéla sem byggja á slíkum myndaræmum. Áhorfandinn horfði í gegnum gat á lítilli tromlu og horfði þar á teikningar sem teiknaðar voru á pappírsstrimil. Tromlan hreyfðist annað hvort með að áhorfandi ýtti áfram með fingrum eða sveuf eða það var snerill sem var trekktur upp svo tromlan hreyfðist.

Zoetrope tæki með sveif og myndræmu.
Mynd sem lýst er í verki John Bate's The Mysteries of Nature and Art (1635)
Fjögura fasa hreyfimyndatæki frá Hopwood's Living Pictures (1899)
Stereophoroskop Czermak 1855
W.E. Lincoln's U.S. Patent No. 64,117 of Apr. 23, 1867










ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Zoetrope

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy