Málþing Persónuverndar: Gagnamenning og öryggi persónuupplýsinga í nútímasamfélagi
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 heldur Persónuvernd málþing í tilefni alþjóðlega persónuverndardagsins.
Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu.
Þínar upplýsingar, þín réttindi
Hlutverk Persónuverndar er að gæta hagsmuna almennings þannig að mannréttindi séu ekki brotin við meðferð persónuupplýsinga. Persónuvernd sinnir eftirliti með vinnslu persónuupplýsinga og að bætt sé úr annmörkum og mistökum.
Þú átt rétt á að fá að vita ef verið er að vinna með persónuupplýsingar um þig.
Börn og persónuvernd
Persónuupplýsingar barna njóta sérstakrar verndar. Persónuupplýsingar barna í skólum, íþrótta- og tómstundafélögum, fjarkennsla, markaðssetning gagnvart börnum.
Fjárhagsupplýsingar
Upplýsingar um vanskilaskrá og lánshæfismat, valgreiðslur í heimabönkun, birting tekjuupplýsinga
Samfélagsmiðlar, fjölmiðlaumfjöllun og upplýsingar á netinu
Myndbirtingar og tjáning á netinu, samskipti á samfélagsmiðlum, umfjöllun í fjölmiðlum og öryggisbrestur á persónuupplýsingum á netinu.
Vöktun með eftirlitsmyndavélum og öðrum búnaði
Vöktun einstaklinga á lóðum eða húseignum og persónuverndarlög
Markaðssetning, bannskrá Þjóðskrár og persónuvernd
Markaðssetning, bannskrá Þjóðskrár og persónuvernd
Fréttir og tilkynningar
Málþing: Gagnamenning og öryggi persónuupplýsinga í nútímasamfélagi
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 heldur Persónuvernd málþing í tilefni alþjóðlega persónuverndardagsins.
EDPS varpar ljósi á áskoranir við framkvæmd réttar til aðgangs að persónuupplýsingum innan ESB
Evrópski persónuverndarfulltrúinn (EDPS) birti nýlega niðurstöður sem varpa ljósi á áskoranir ESB-stofnana við að tryggja rétt einstaklinga til aðgangs að eigin persónuupplýsingum samkvæmt reglugerð (ESB) 2018/1725.