Content-Length: 94332 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/New_York-h%C3%A1sk%C3%B3li

New York-háskóli - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

New York-háskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Inni á Bobst-bókasafni NYU.

New York-háskóli (e. New York University eða NYU) er einkarekinn rannsóknarháskóli í New York-borg. Megin háskólasvæðið er í Greenwich Village á Manhattan. Skólinn var stofnaður árið 1831 og er stærsti einkarekni háskóli Bandaríkjanna með yfir 50 þúsund nemendur. Við skólann kenna 6755 háskólakennarar en starfsfólk skólans er á sextánda þúsund. Háskólasjóður NYU nemur 2,5 milljörðum Bandaríkjadala.

Einkunnarorð skólans eru perstare et praestare sem er latína og þýðir „varðveita og skara fram úr“.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/New_York-h%C3%A1sk%C3%B3li

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy